top of page
Search
  • Writer's pictureBrynjar Schiöth

Sponsar á keppnir í vetur!

Snocrossið hefst 17. Febrúar!

Við leitum að styrkjum fyrir Snocross tímabilið 2024.

  • Í boði er að kaupa svokallaðann MAIN Spons á keppnirnar í vetur.

Þá væri til dæmis keppnin kölluð heiti fyrirtækis td: “Færibanda Snocrossið” á Mývatni ogfrv.

Ólafsfjarðar, Grenivíkur og RVK/Dalvík mótin er selt nú þegar en það er í boði að kaupa:

  1. Mývatn 250.000kr.-

  2. Egilsstaðir 250.000kr.-

Svo eru Logo spons sem hér segir:

  • Logo á skjá sem rúllar allan tímann 50.000kr.- á staka keppni

  • Logo á skjá sem rúllar allan tímann 200.000kr.- 5 keppnir (ein frí)

Fyrir nánari upplýsingar eða aðrar útfærslur fuelkott@fuelkott.is eða 8699561 - Binni

Fyrir nánari upplýsingar eða aðrar útfærslur bjarki7c@gmail.com eða 8464205 - Bjarki



36 views0 comments

コメント


Post: Blog2_Post
bottom of page