top of page
Search
Writer's pictureBrynjar Schiöth

2024 tímabilið að hefjast!

Updated: Jan 26

Aðeins örfáir dagar eru í fyrsta snocross mót ársins sem haldið verður á Ólafsfirði 17. Febrúar.

Æfingar hafa staðið yfir víðsvegar á norðurlandi meðal annars á Kleifum ofan Ólafsfjarðar, Egilsstöðum og á Akureyri.



30 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page