Brynjar SchiöthJan 241 min read2024 tímabilið að hefjast!Updated: Jan 26Aðeins örfáir dagar eru í fyrsta snocross mót ársins sem haldið verður á Ólafsfirði 17. Febrúar.Æfingar hafa staðið yfir víðsvegar á norðurlandi meðal annars á Kleifum ofan Ólafsfjarðar, Egilsstöðum og á Akureyri.
Aðeins örfáir dagar eru í fyrsta snocross mót ársins sem haldið verður á Ólafsfirði 17. Febrúar.Æfingar hafa staðið yfir víðsvegar á norðurlandi meðal annars á Kleifum ofan Ólafsfjarðar, Egilsstöðum og á Akureyri.
Comments